Birtingakvísl 36

Húsið var háþrýstiþvegið og málað. Tréverk pússað upp, grunnað og málað. Þakið var háþrýstiþvegið, 2ja þátta epoxý ryðvörn, heilgrunnað með ryðvarnagrunn og loks 2 umferðir af Hempatex.