Brautarás 16

Þakið var háþrýstiþvegið, ryð pússað upp, tvíblettað með tveggja þátta ryðvörn, heilgrunnað með ryðvarnagrunni og sprautað 2 umferðir af Hempatex