Skaftahlíð 12-22 Byrjað var að háþrýstiþvo allt húsið, svo var farið í múrviðgerðir (inndælingu og sprunguviðgerðir. Í framhaldinu voru allir fletir og tréverk málað.